Mýrin er alþjóðleg barna- og unglingabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár í Norræna húsinu í Reykjavík. Ellefta hátíðin verður haldin 12. til 14. október 2023 undir heitinu Á kafi úti í mýri: Hafið og fantasían í barnabókmenntum.

Fimmtudagur 12. október: MÁLÞING

Föstudagur 13. október: Vinnustofur fyrir skólahópa

Laugardagur 14. október: Fjölskyldudagskrá

Dagskrá/Program: Myrin.is